Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 10:00 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir á ÓL 2016. Vísir/Getty Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum. Fimleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum.
Fimleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira