Rúnar Páll: Lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu Anton Ingi Leifsson frá Parken skrifar 2. ágúst 2018 21:26 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð upplitsdjarfur þrátt fyrir stórt tap gegn FCK á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar. FCK vann 5-0 sigur í síðari leik liðanna á Parken í kvöld en Danirnir voru sterkari á öllum sviðum fótboltans „Þeir eru með þokkaleg gæði einn á móti einum. Við fáum okkur á okkur mark snemma og það er ekkert það skemmtilegasta,” sagði Rúnar eftir leikinn á Parken. „Við reyndum hvað við gátum til þess að setja mark á þá. Mér fannst við fá ágætis færi í einvíginu en það tóks tekk iog svona er þetta bara.” Staðan var markalaus eftir 45 mínútur á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og rétt eins og í kvöld fengu Stjörnumenn þar góð færi og voru klaufar að nýta það ekki betur. „Við spiluðum ágætis leik heima en mér fannst við klaufar í mörgum af þessum mörkum sem við vorum að búa til fyrir þá.” „Þetta er bara munurinn á atvinnumönnum og hálf atvinnumönnum á Íslandi en ég er hrikalega ánægður með strákanna í báðum þessum viðureignum.” Rúnar segist stoltur af strákunum en nú bíður þeirra erfið verkefni hér heima fyrir. „Við lögðum okkur fram en uppskárum lítið nema góða reynslu og upplifun fyrir alla. Nú er þetta búið en það er nóg eftir af sumrinu,” en það er rétt hjá Rúnari. Stjarnan berst á toppi Pepsi-deildarinnar og í Mjólkurbikarnum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Umfjöllun: FCK - Stjarnan 5-0 | Danski risinn reyndist of stór biti Danirnir unnu 5-0 sigur á Parken í kvöld og samanlagt 7-0 sigur. 2. ágúst 2018 19:45