Lífið

Svona var stemningin á Húkkaraballinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hressar stelpur á Húkkaraballinu í Eyjum í gær.
Hressar stelpur á Húkkaraballinu í Eyjum í gær.
Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað.

GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas stigu á stokk og mættu fjölmargir á ballið.

Formleg dagskrá í Herjólfsdal hefst svo í kvöld þar sem helstu listamenn þjóðarinnar koma fram alla helgina.

Óskar Pétur Friðriksson var á ballinu í gærkvöldi og fangaði stemninguna með meðfylgjandi myndum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.