Skaftárhlaup í rénun en vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk eyst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. ágúst 2018 16:25 Skaftárhlaup er nú í rénun. Vísir/Einar árnason Rennsli Skaftár við Sveinstind fer nú minnkandi og var nærri 400 rúmmetra á sekúndu á hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvávakt Veðurstofu Íslands. Rennsli niðri í byggð fer nú einnig minnkandi og mun draga úr vatnsmagni í Skaftá næstu daga en aftur á móti er vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk enn að aukast því þar skilar sér vatn sem runnið hefur út í Eldhraun og svo út í lækina. Í úttekt á Skaftárhlaupinu frá árinu 2015 kemur fram að vatnshæð og þar með útbreiðsla flóða í Eldhrauni stjórnast að miklu leyti af grunnvatnsstöðu. Þannig verður útbreiðslu hlaupvatns á yfirborði mun meiri þegar grunnvatn stendur hátt. Hér er hægt að nálgast úttekt Veðurstofunnar: Hættumat vegna jökulflóða í Skaftá Þegar hlaupvatnið hættir að renna í hraunin fellur grunnvatnshæð að fyrri stöðu. Rennsli í Grenlæk og Tungulæk minnkar því um helming á um það bil 7-10 dögum eftir að jafnvægi er náð. „Hlaupvatnið er mjög gruggugt og setið sem berst í hraunið með vatninu stíflar hraunið með tímanum og leitar fram við endurtekin flóð,“ segir í skýrslunni. Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Rennsli Skaftár við Sveinstind fer nú minnkandi og var nærri 400 rúmmetra á sekúndu á hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvávakt Veðurstofu Íslands. Rennsli niðri í byggð fer nú einnig minnkandi og mun draga úr vatnsmagni í Skaftá næstu daga en aftur á móti er vatnsmagn í Grenlæk og Tungulæk enn að aukast því þar skilar sér vatn sem runnið hefur út í Eldhraun og svo út í lækina. Í úttekt á Skaftárhlaupinu frá árinu 2015 kemur fram að vatnshæð og þar með útbreiðsla flóða í Eldhrauni stjórnast að miklu leyti af grunnvatnsstöðu. Þannig verður útbreiðslu hlaupvatns á yfirborði mun meiri þegar grunnvatn stendur hátt. Hér er hægt að nálgast úttekt Veðurstofunnar: Hættumat vegna jökulflóða í Skaftá Þegar hlaupvatnið hættir að renna í hraunin fellur grunnvatnshæð að fyrri stöðu. Rennsli í Grenlæk og Tungulæk minnkar því um helming á um það bil 7-10 dögum eftir að jafnvægi er náð. „Hlaupvatnið er mjög gruggugt og setið sem berst í hraunið með vatninu stíflar hraunið með tímanum og leitar fram við endurtekin flóð,“ segir í skýrslunni.
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Bættist í rennsli yfir Suðurlandsveg í nótt Suðurlandsvegur við Kirkjubæjarklaustur er ennþá lokaður en í nótt bættist í rennsli yfir veginn. 7. ágúst 2018 11:47
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00
Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02