Suður-Kórea að stikna úr hita Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 07:41 Rúmlega 3400 manns hafa leitað sér aðstoðar á sjúkrahúsum vegna hitans. Vísir/AP Hið minnsta 42 hafa látið lífið í hitabylgjunni sem nú gengur yfir Suður-Kóreu. Höfuðborgin Sól hefur borið nafn með rentu síðustu daga en þar náði hitinn 39,6 gráðum í liðinni viku. Ekki hefur mælst hærri hiti í borginni í 111 ár. Rúmlega 3400 manns hafa leitað á suður-kóresk sjúkrahús vegna hitabylgjunnar frá því í lok maí. Hitinn er þó fyrst sagður hafa orðið óbærilegur um miðjan júlí. Þá byrjaði fólk jafnframt að láta lífið í hitanum. Flestir hinna látnu voru aldraðir eða veikir fyrir. Fimm voru þó við hestaheilsu en höfðu starfað utandyra, þeirra á meðal var rúmlega þrítugur karlmaður og víetnamskur verkamaður á fimmtugsaldri. Suður-kóresk stjórnvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða vegna hitabylgjunnar. Til að mynda hefur hún verið flokkuð sem náttúruhamfarir og gerir það landsmönnum kleift að sækja um bætur. Þá hefur rafmagnsverð verið lækkað og fólk hvatt til að nota orkufrek tæki á borð við loftkælingar og viftur til að kæla sig niður. Hitabylgjan hefur einnig haft margvísleg önnur áhrif. Fregnir hafa borist af uppskerubresti við landamæri ríkisins að Norður-Kóreu. Fyrir vikið óttast margir að ástandið sé einnig slæmt hjá nágrannanum í norðri þar sem var viðvarandi matvælaskortur fyrir hitabylgjuna. Þá er jafnframt talið að hitinn hafi framkallað efnahvörf í skotfærageymslu hersins sem leiddi til mikillar sprengingar. Þar slasaðist þó enginn. Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. 8. ágúst 2018 07:00 Mannskæð hitabylgja Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins. 3. ágúst 2018 06:00 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Hið minnsta 42 hafa látið lífið í hitabylgjunni sem nú gengur yfir Suður-Kóreu. Höfuðborgin Sól hefur borið nafn með rentu síðustu daga en þar náði hitinn 39,6 gráðum í liðinni viku. Ekki hefur mælst hærri hiti í borginni í 111 ár. Rúmlega 3400 manns hafa leitað á suður-kóresk sjúkrahús vegna hitabylgjunnar frá því í lok maí. Hitinn er þó fyrst sagður hafa orðið óbærilegur um miðjan júlí. Þá byrjaði fólk jafnframt að láta lífið í hitanum. Flestir hinna látnu voru aldraðir eða veikir fyrir. Fimm voru þó við hestaheilsu en höfðu starfað utandyra, þeirra á meðal var rúmlega þrítugur karlmaður og víetnamskur verkamaður á fimmtugsaldri. Suður-kóresk stjórnvöld hafa gripið til margvíslegra aðgerða vegna hitabylgjunnar. Til að mynda hefur hún verið flokkuð sem náttúruhamfarir og gerir það landsmönnum kleift að sækja um bætur. Þá hefur rafmagnsverð verið lækkað og fólk hvatt til að nota orkufrek tæki á borð við loftkælingar og viftur til að kæla sig niður. Hitabylgjan hefur einnig haft margvísleg önnur áhrif. Fregnir hafa borist af uppskerubresti við landamæri ríkisins að Norður-Kóreu. Fyrir vikið óttast margir að ástandið sé einnig slæmt hjá nágrannanum í norðri þar sem var viðvarandi matvælaskortur fyrir hitabylgjuna. Þá er jafnframt talið að hitinn hafi framkallað efnahvörf í skotfærageymslu hersins sem leiddi til mikillar sprengingar. Þar slasaðist þó enginn.
Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. 8. ágúst 2018 07:00 Mannskæð hitabylgja Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins. 3. ágúst 2018 06:00 Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. 8. ágúst 2018 07:00
Mannskæð hitabylgja Hiti fór yfir fjörutíu stig á Íberíuskaga í gær þegar heitt loft frá Afríku streymdi þar yfir. Veðurstofa Spánar gaf út viðvörun sem gildir fram á sunnudag og varaði við því að hitabylgjan verði einna mest og langlífust í suðvesturhluta landsins. 3. ágúst 2018 06:00
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. 2. ágúst 2018 22:42