Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2018 16:00 Þau Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir og Sigríður Rut Marrow. Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí. Blóðmerahald Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí.
Blóðmerahald Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein