Verð á laxi fallið um 35 prósent á níu vikum Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 Arnarlax er varið fyrir verðsveiflum. VÍSIR/VILHELM Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS. Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Verð á laxi hefur lækkað um 35 prósent á níu vikum eftir að hafa náð miklum hæðum í vor. Samkvæmt umfjöllun norska fréttamiðilsins Salmon Business eru ekki horfur á því að verðið taki við sér fyrr en seint í haust. Þar er verðlækkunin rakin til aukningar í slátrun á eldislaxi í Noregi sem á síðustu átta vikum flutti út 16 prósent meira af laxi en á sama tímabili í fyrra. Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að til lengri tíma litið sé útlit fyrir að eftirspurn vaxi hraðar en framboð. „Eftirspurnin hefur að jafnaði verið að vaxa hraðar og að því leyti höfum við ekki áhyggjur af skammtímasveiflum,“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki landsins, sé jafnframt varið fyrir skammtímaverðsveiflum í gegnum framvirka samninga annars vegar og afhendingarsamninga við viðskiptavini hins vegar. Norska félagið SalMar er stærsti hluthafinn í Arnarlaxi með á 49 prósenta hlut í gegnum félagið Salmus AS.
Birtist í Fréttablaðinu Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00 Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00 Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Laxeldisfyrirtæki þurfa að eitra fyrir laxalús í Tálknafirði og Arnarfirði Laxalús er orðin svo mikil í Tálknafirði og Arnarfirði að nota þarf eitur til að drepa lúsina. Hitastig sjávar ekki eins mikil vörn gegn laxalús og talið var. Laxalúsin veldur fyrirtækjum í laxeldi nokkrum búsifjum. 28. júní 2018 08:00
Vottunarfyrirtækið ASC hnýtir í fiskeldisstarfsemi í Tálknafirði Talsmaður laxeldisfyrirtækja segir yfirlýsingar nokkurra veitingamanna ekki valda þeim áhyggjum. Stærstur hluti framleiðslunnar fari í sölu erlendis, þar séu umhverfiskröfur gjarnan strangari en hérlendis. 17. júlí 2018 08:00
Aukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í umhverfismat Fyrirhuguð framleiðsluaukning um 4.500 tonn hjá Arnarlaxi í Arnarfirði fer í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. 13. júlí 2018 06:00