Lingard: Þetta hefur verið eins og bylting Dagur Lárusson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Jesse Lingard. vísir/getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30