Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 12:30 Menn að störfum að taka niður myndina af LeBron James. Vísir/Getty LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Borgarstarfsmenn hafa nefnilega unnið að því síðustu daga að taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland. Það tekur hinsvegar langan tíma að taka niður mynd sem þessa.LeBron banner is more than halfway down in Cleveland... pic.twitter.com/UumGHrAu6x — Darren Rovell (@darrenrovell) July 3, 2018Þessi risastóra auglýsing frá Nike hefur vakið mikla athygli enda var hún einnig tekin niður þegar LeBron James yfirgaf Cleveland Cavaliers í fyrra skiptið. Hún hefur oft verið notuð sem táknmynd af áhrifum og vinsældum James í Cleveland. LeBron James verður alltaf sá leikamaður sem öðrum fremur færði Cleveland borg fyrsta NBA-meistaratitilinn og hann á næstum því öll helstu félagsmetin hjá Cleveland Cavaliers. Cleveland Cavaliers valdi James í nýliðavalinu árið 2003 og þar spilaði hann í ellefu tímabil. Fyrst frá 2003 til 2010 og svo aftur frá 2014 til 2018. Sporting News hefur fylgst vel með gangi mála í „niðurrifinu“ og má sjá nokkar Twitter-færslur hjá þeim hér fyrir neðan.A former NFL exec explains how the NBA can avoid more LeBron-like moves by protecting its smaller-market teams the way the NFL does: https://t.co/gIzpIsfBGjpic.twitter.com/nAYe6m3rbd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018At least these people can see out of their windows again. pic.twitter.com/2flPNiwGc9 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Meanwhile in Cleveland pic.twitter.com/1nikkf5Vx5 — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018Rain halted the project of tearing down the LeBron banner for the rest of the day, per @mcten. So half of LeBron will remain up until tomorrow. pic.twitter.com/sdMbnUwgfd — Sporting News (@sportingnews) July 3, 2018
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira