Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 20:55 Seth Rogen og Stephen Colbert. YouTube Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27