Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 15:00 Fagna Valsmenn í Eyjum í kvöld? vísir/anton Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Topplið Pepsi-deildar karla í fótbolta hafa verið allt annað en sannfærandi í síðustu umferðum og engin breyting var á því í áttundu umferðinni. Grindvíkingar töpuðu þá á heimavelli á móti Breiðabliki og misstu toppsætið frá sér. Þetta var jafnframt þriðja umferðin í röð þar sem topplið deildarinnar tapar og fimmta umferð deildarinnar í röð þar sem toppliðið nær ekki að vinna sinn leik. Toppliðin eru þar með aðeins búin að ná í tvö stig samtals í síðustu fimm umferðum. Síðasta topplið til að standa undir nafni og vinna sinn leik var lið Breiðabliks sem vann 1-0 sigur á Keflavík í 3. umferð. Blikar náðu góðu forskoti með sigri í fyrstu þremur umferðunum og héldu síðan toppsætinu þrátt fyrir að ná aðeins í tvö stig í næstu þremur umferðum. Þeir misstu toppsætið loksins til Grindvíkinga en hefndu fyrir það með sigri í Grindavík í næsta leik á eftir. Leikur ÍBV og Vals hefst klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum en Breiðabliks fær síðan Fylki í heimsókn klukkan 19.15.Gengi toppliðanna í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar:9. umferð (topplið eftir 8. umferð) Valur - mætir ÍBV á útivelli í kvöld8. umferð (topplið eftir 7. umferð) Grindavík - tap á heimavelli (2-0 á móti Breiðabliki) 0 STIG7. umferð (topplið eftir eftir 6. umferð) Breiðablik - tap á heimavelli (1-0 á móti Stjörnunni) 0 STIG6. umferð (topplið eftir eftir 5. umferð) Breiðablik - tap á útivelli (2-1 á móti Val) 0 STIG5. umferð (topplið eftir eftir 4. umferð) Breiðablik - jafntefli á heimavelli (0-0 á móti Víkingi) 1 STIG4. umferð (topplið eftir eftir 3. umferð) Breiðablik - jafntefli á heimavelli (1-1 á móti KR) 1 STIG3. umferð (topplið eftir eftir 2. umferð) Breiðablik - sigur á heimavelli (1-0 sigur á Keflavík) 3 STIG2. umferð (topplið eftir eftir 1. umferð) Breiðablik - sigur á útivelli (3-1 sigur á FH) 3 STIG Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Topplið Pepsi-deildar karla í fótbolta hafa verið allt annað en sannfærandi í síðustu umferðum og engin breyting var á því í áttundu umferðinni. Grindvíkingar töpuðu þá á heimavelli á móti Breiðabliki og misstu toppsætið frá sér. Þetta var jafnframt þriðja umferðin í röð þar sem topplið deildarinnar tapar og fimmta umferð deildarinnar í röð þar sem toppliðið nær ekki að vinna sinn leik. Toppliðin eru þar með aðeins búin að ná í tvö stig samtals í síðustu fimm umferðum. Síðasta topplið til að standa undir nafni og vinna sinn leik var lið Breiðabliks sem vann 1-0 sigur á Keflavík í 3. umferð. Blikar náðu góðu forskoti með sigri í fyrstu þremur umferðunum og héldu síðan toppsætinu þrátt fyrir að ná aðeins í tvö stig í næstu þremur umferðum. Þeir misstu toppsætið loksins til Grindvíkinga en hefndu fyrir það með sigri í Grindavík í næsta leik á eftir. Leikur ÍBV og Vals hefst klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum en Breiðabliks fær síðan Fylki í heimsókn klukkan 19.15.Gengi toppliðanna í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar:9. umferð (topplið eftir 8. umferð) Valur - mætir ÍBV á útivelli í kvöld8. umferð (topplið eftir 7. umferð) Grindavík - tap á heimavelli (2-0 á móti Breiðabliki) 0 STIG7. umferð (topplið eftir eftir 6. umferð) Breiðablik - tap á heimavelli (1-0 á móti Stjörnunni) 0 STIG6. umferð (topplið eftir eftir 5. umferð) Breiðablik - tap á útivelli (2-1 á móti Val) 0 STIG5. umferð (topplið eftir eftir 4. umferð) Breiðablik - jafntefli á heimavelli (0-0 á móti Víkingi) 1 STIG4. umferð (topplið eftir eftir 3. umferð) Breiðablik - jafntefli á heimavelli (1-1 á móti KR) 1 STIG3. umferð (topplið eftir eftir 2. umferð) Breiðablik - sigur á heimavelli (1-0 sigur á Keflavík) 3 STIG2. umferð (topplið eftir eftir 1. umferð) Breiðablik - sigur á útivelli (3-1 sigur á FH) 3 STIG
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti