Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. júní 2018 10:00 Tryggvi æfði hjá Phoenix Suns á dögunum Tryggvi Snær Hlinason æfði með Denver Nuggets í gær en nú styttist óðum í nýliðavalið í NBA körfuboltanum. Það fer fram þann 21.júní næstkomandi og eru flest lið deildarinnar að nýta tímann til að skoða hvað er í boði. Nuggets eiga valrétti númer 14, 43 og 58 en gárungar vestanhafs telja töluverðar líkur á að Tryggvi verði valinn á seinni stigum nýliðavalsins.Tryggvi Snær æfði með Phoenix Suns á dögunum og hefur íslenski landsliðsmiðherjinn vakið athygli fleiri liða.Benedikt Guðmundsson, körfuknattleiksþjálfari, þekkir vel til Tryggva eftir að hafa þjálfað hann hjá Þór á Akureyri þar sem Tryggvi steig sín fyrstu skref í körfuboltanum. Benedikt birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann greinir jafnframt frá því að Tryggvi muni æfa hjá Dallas Mavericks í dag. Færslu Benedikts má sjá hér fyrir neðanFyrir 14 árum lét @jonstef9 mig hafa nokkrar Dallas treyjur þegar hann var þar. Ég gaf @lubjark eina sem var 4XL. Þegar ég tók við Þór Ak var þessi treyja í notkun af ungum leikmanni liðsins sem var nýbyrjaður. Þessi drengur er að fara á æfingu hjá Dallas á morgun. #NBADraft pic.twitter.com/0ysAHroq7O— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) June 14, 2018 Verður Tryggvi annar Íslendingurinn til að spila í NBA?Fari svo að Tryggvi nái alla leið og muni spila í NBA verður hann aðeins annar Íslendingurinn til að ná því magnaða afreki. Hinn er Pétur Guðmundsson sem var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Hann lék svo síðar með Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs. Þá var Jón Arnór Stefánsson á mála hjá Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason æfði með Denver Nuggets í gær en nú styttist óðum í nýliðavalið í NBA körfuboltanum. Það fer fram þann 21.júní næstkomandi og eru flest lið deildarinnar að nýta tímann til að skoða hvað er í boði. Nuggets eiga valrétti númer 14, 43 og 58 en gárungar vestanhafs telja töluverðar líkur á að Tryggvi verði valinn á seinni stigum nýliðavalsins.Tryggvi Snær æfði með Phoenix Suns á dögunum og hefur íslenski landsliðsmiðherjinn vakið athygli fleiri liða.Benedikt Guðmundsson, körfuknattleiksþjálfari, þekkir vel til Tryggva eftir að hafa þjálfað hann hjá Þór á Akureyri þar sem Tryggvi steig sín fyrstu skref í körfuboltanum. Benedikt birti skemmtilega færslu á Twitter síðu sinni í gærkvöldi þar sem hann greinir jafnframt frá því að Tryggvi muni æfa hjá Dallas Mavericks í dag. Færslu Benedikts má sjá hér fyrir neðanFyrir 14 árum lét @jonstef9 mig hafa nokkrar Dallas treyjur þegar hann var þar. Ég gaf @lubjark eina sem var 4XL. Þegar ég tók við Þór Ak var þessi treyja í notkun af ungum leikmanni liðsins sem var nýbyrjaður. Þessi drengur er að fara á æfingu hjá Dallas á morgun. #NBADraft pic.twitter.com/0ysAHroq7O— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) June 14, 2018 Verður Tryggvi annar Íslendingurinn til að spila í NBA?Fari svo að Tryggvi nái alla leið og muni spila í NBA verður hann aðeins annar Íslendingurinn til að ná því magnaða afreki. Hinn er Pétur Guðmundsson sem var valinn í þriðju umferð nýliðavalsins árið 1981 af Portland Trail Blazers. Hann lék svo síðar með Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs. Þá var Jón Arnór Stefánsson á mála hjá Dallas Mavericks árið 2003 en hann lék ekki deildarleik með liðinu.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira