Kynlífsbann hjá Þjóðverjum en Svíar opna dyrnar fyrir frúnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:00 Hinn þýski Mats Hummels fær hér koss frá konu sinni Cathy Fischer eftir leik Ítalíu og Þýskalands á EM 2016. vísir/getty Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum. HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistarar Þjóðverja í knattspyrnu karla þurfa að fylgja ýmsum reglum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, eins og þeir reyndar þurftu að gera fyrir fjórum árum í Brasilíu. Þá eins og nú voru heimsóknir eiginkvenna og kærasta leikmanna bannaðar á meðan á mótinu stendur auk þess sem þýsku leikmennirnir mega ekki nota samfélagsmiðla. Svíarnir eru ekki alveg jafn strangir. „Við höfum aldrei bannað kynlíf,“ segir Lasse Richt, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, en fjallað er um málið ávef norska miðilsins VG. Svíar opna dyrnar fyrir konum og kærustum á mánudag eftir fyrsta leikinn sem verður á mánudag en eins og greint hefur verið frá í íslenskum miðlum gilda svipaðar reglur um íslenska landsliðið og það þýska. Konur og kærustur landsliðsmannanna fá ekkert að hitta þá á HM en strákarnir okkar mega þó nota samfélagsmiðla, öfugt við þá þýsku. Á EM 2016 fengu íslensku strákarnir að hitta maka sína einu sinni. En þó að Joachim Löw, þýski landsliðsþjálfarinn, sé strangur þegar kemur að heimsóknum kvenna og samfélagsmiðlum er hann ekki jafn strangur þegar kemur að áfenginu þar sem hann leyfir bæði bjór og vín á hótelinu þar sem leikmennirnir dvelja. Ekkert áfengi er hins vegar í íslensku herbúðunum og það er líka áfengisbann hjá Svíunum.
HM 2018 í Rússlandi Kynlíf Tengdar fréttir Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir! Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM. 9. júní 2018 08:30