Rapparinn XXXTentacion skotinn til bana Sylvía Hall skrifar 18. júní 2018 22:06 Rapparinn tvítugi þótti umdeildur. Vice Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í bíl sínum í Miami fyrr í dag. Rapparinn hafði verið að skoða mótorhjól og hafði nýlega yfirgefið umboðið þegar byssumaðurinn rauk að bíl hans og skaut hann til bana. Hann var tvítugur að aldri. Sjónarvottar segja rapparann hafa verið „líflausan“ í bíl sínum og var hann úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús. Byssumaðurinn var grímuklæddur og var hann í för með öðrum manni. Rapparinn hefur þótt umdeildur undanfarin misseri og hefur staðið í ýmsum málaferlum. Fyrrverandi kærasta rapparans kærði hann fyrir líkamsárás sem átti sér stað þegar hún gekk með barn þeirra og hefur verið sakaður um að áreita hana. Þá var rapparinn í stofufangelsi en hafði fengið lausn vegna yfirvofandi tónleikaferðalags. Einnig hafði streymiveitan Spotify ákveðið að fjarlægja lög rapparans út af lagalistum sínum vegna stefnu sinnar gegn hatursfullri hegðun, en drógu síðar ákvörðunina umdeildu til baka.TMZ birti myndband frá vettvangi í dag þar sem sést hvar rapparinn liggur í bílnum sínum eftir skotárásina. Búið er að breyta myndbandinu svo ekki sést skýrt í rapparann en rétt er að vara viðkvæma við myndbandinu. Tengdar fréttir Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Rapparinn XXXTentacion var skotinn til bana í bíl sínum í Miami fyrr í dag. Rapparinn hafði verið að skoða mótorhjól og hafði nýlega yfirgefið umboðið þegar byssumaðurinn rauk að bíl hans og skaut hann til bana. Hann var tvítugur að aldri. Sjónarvottar segja rapparann hafa verið „líflausan“ í bíl sínum og var hann úrskurðaður látinn við komu á sjúkrahús. Byssumaðurinn var grímuklæddur og var hann í för með öðrum manni. Rapparinn hefur þótt umdeildur undanfarin misseri og hefur staðið í ýmsum málaferlum. Fyrrverandi kærasta rapparans kærði hann fyrir líkamsárás sem átti sér stað þegar hún gekk með barn þeirra og hefur verið sakaður um að áreita hana. Þá var rapparinn í stofufangelsi en hafði fengið lausn vegna yfirvofandi tónleikaferðalags. Einnig hafði streymiveitan Spotify ákveðið að fjarlægja lög rapparans út af lagalistum sínum vegna stefnu sinnar gegn hatursfullri hegðun, en drógu síðar ákvörðunina umdeildu til baka.TMZ birti myndband frá vettvangi í dag þar sem sést hvar rapparinn liggur í bílnum sínum eftir skotárásina. Búið er að breyta myndbandinu svo ekki sést skýrt í rapparann en rétt er að vara viðkvæma við myndbandinu.
Tengdar fréttir Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2. júní 2018 19:24