Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2018 09:03 1. og 3. sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn landsins. Vísir/Anton Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Forsætisráðherrann fyrrverandi hefur undanfarin ár skipað efsta sæti listans og svo virðist sem að hagur Davíðs hafi vænkast á milli ára. Samkvæmt lista tekjublaðs DV var hann með 5,7 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Er það töluvert stökk frá árinu 2016 þegar hann var með 3,9 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar í fyrra. Árvakursmenn raða sér í tvö efstu sætin en í öðru sæti er Haraldur Johannesson, annar ritstjóra Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 4,3 milljónir í tekjur á mánuði. Gustað hefur um Björn Inga Hrafnsson að undanförnu en á síðasta ári var hann með 2,5 milljónir á mánuði og skilar það honum í þriðja sæti lista DV yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn síðasta árs. Logi Bergmann Eiðsson skipti um vinnu á síðasta ári er hann fór yfir til Árvakurs frá 365 miðlum. Hann er í fjórða sæti listans með 1,78 milljónir á mánuði. Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, er í fimmta sæti listans með 1,71 milljón á mánuði í tekjur. Egill Helgason er launahæsti starfsmaður Ríkisútvarpsins ef marka má lista Frjálsrar verslunar. Er hann í áttunda sæti listans með 1,3 milljónir á mánuði.Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Forsætisráðherrann fyrrverandi hefur undanfarin ár skipað efsta sæti listans og svo virðist sem að hagur Davíðs hafi vænkast á milli ára. Samkvæmt lista tekjublaðs DV var hann með 5,7 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Er það töluvert stökk frá árinu 2016 þegar hann var með 3,9 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar í fyrra. Árvakursmenn raða sér í tvö efstu sætin en í öðru sæti er Haraldur Johannesson, annar ritstjóra Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 4,3 milljónir í tekjur á mánuði. Gustað hefur um Björn Inga Hrafnsson að undanförnu en á síðasta ári var hann með 2,5 milljónir á mánuði og skilar það honum í þriðja sæti lista DV yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn síðasta árs. Logi Bergmann Eiðsson skipti um vinnu á síðasta ári er hann fór yfir til Árvakurs frá 365 miðlum. Hann er í fjórða sæti listans með 1,78 milljónir á mánuði. Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, er í fimmta sæti listans með 1,71 milljón á mánuði í tekjur. Egill Helgason er launahæsti starfsmaður Ríkisútvarpsins ef marka má lista Frjálsrar verslunar. Er hann í áttunda sæti listans með 1,3 milljónir á mánuði.Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20