Cleveland jafnaði með stórleik LeBron Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 06:48 LeBron James átti enn einn frábæra leikinn vísir/getty LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2. James skoraði 44 stig í leiknum ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Heimamenn í Cleveland voru mun sterkari í fyrsta leikhluta og fóru með 34-18 forystu að honum loknum. Nokkuð jafnt var á með liðunum í öðrum leihluta og var staðan 53-68 fyrir Cleveland þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik.LeBron James erupts for 44 PTS (his 6th 40+ point game in the 2018 postseason) to help the @cavs win Game 4 and tie the series 2-2! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/07gQaxUYkW — NBA (@NBA) May 22, 2018 Gestirnir frá Boston gerðu áhlaup í fjórða leikhluta knúnir áfram af Jaylen Brown sem var með 25 stig í leiknum. Leikmenn Boston dreifðu stigaskorinu nokkuð jafnt og voru allir leikmenn þeirra sem á annað borð skoruðu með tveggja stafa tölu í stigaskori. Þeir komust þó aldrei mikið nær en tíu stigum og Cleveland hélt sigurinn út. Cleveland þarf nú að sækja sigur til Boston þar sem Celtics er ósigrað í úrslitakeppninni til þessa. „Við vitum að stuðningsmenn þeirra eru mjög háværir og þetta er ekki vinalegt umhverfi. En við þurfum að vera með hausinn rétt stilltan og þá getum við unnið,“ sagði James eftir leikinn. James bætti met Kareem Abdul-Jabbar í körfum skoruðum í úrslitakeppni NBA deildarinnar og náði sínum 25. leik á ferlinum í úrslitakeppni þar sem hann skorar að minnsta kosti 40 stig.Kevin Love picks out LeBron James with the full court chest pass in tonight's #AssistOfTheNight! #WhateverItTakespic.twitter.com/GjoqgqSsFE — NBA (@NBA) May 22, 2018 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2. James skoraði 44 stig í leiknum ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Heimamenn í Cleveland voru mun sterkari í fyrsta leikhluta og fóru með 34-18 forystu að honum loknum. Nokkuð jafnt var á með liðunum í öðrum leihluta og var staðan 53-68 fyrir Cleveland þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik.LeBron James erupts for 44 PTS (his 6th 40+ point game in the 2018 postseason) to help the @cavs win Game 4 and tie the series 2-2! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/07gQaxUYkW — NBA (@NBA) May 22, 2018 Gestirnir frá Boston gerðu áhlaup í fjórða leikhluta knúnir áfram af Jaylen Brown sem var með 25 stig í leiknum. Leikmenn Boston dreifðu stigaskorinu nokkuð jafnt og voru allir leikmenn þeirra sem á annað borð skoruðu með tveggja stafa tölu í stigaskori. Þeir komust þó aldrei mikið nær en tíu stigum og Cleveland hélt sigurinn út. Cleveland þarf nú að sækja sigur til Boston þar sem Celtics er ósigrað í úrslitakeppninni til þessa. „Við vitum að stuðningsmenn þeirra eru mjög háværir og þetta er ekki vinalegt umhverfi. En við þurfum að vera með hausinn rétt stilltan og þá getum við unnið,“ sagði James eftir leikinn. James bætti met Kareem Abdul-Jabbar í körfum skoruðum í úrslitakeppni NBA deildarinnar og náði sínum 25. leik á ferlinum í úrslitakeppni þar sem hann skorar að minnsta kosti 40 stig.Kevin Love picks out LeBron James with the full court chest pass in tonight's #AssistOfTheNight! #WhateverItTakespic.twitter.com/GjoqgqSsFE — NBA (@NBA) May 22, 2018
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira