Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. maí 2018 09:30 Steven Gerrard lyftir bikarnum árið 2005 vísir/epa Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Benitez er enn í miklum metum hjá mörgum stuðningsmönnum liðsins og hann segir þetta lið sem Jurgen Klopp er með í höndunum vera betra en það sem hann stýrði fyrir þrettán árum. „Þetta lið er betra að mínu mati. Við náðum okkar árangri og það er talað um kraftaverkið í Istanbúl, en þetta lið er betra,“ sagði Benitez við ESPN. „Við vorum auðvitað með Stevie [Steven Gerrard] og leikmenn með reynslu og gæði á borð við Xabi Alonso og Didi Hamann. Við vorum með lið sem lagði mikið á sig og vorum í góðu jafnvægi.“ „Þetta lið er líka í góðu jafnvægi en leikmennirnir þrír í framlínunni geta breytt leikjum upp á sitt einsdæmi. Við höfðum einn svoleiðis leikmann, þeir hafa þrjá,“ sagð Benitez og átti þá við þá Mohamed Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane. Liverpool mætir liði sem hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár og er að fara í fjórða úrslitaleikinn á fimm árum. „Real Madrid hefur reynsluna og gæðin til þess að mæta þeim en Liverpool getur unnið. Þeir eru með ástríðuna og löngunina,“ sagði Rafael Benitez. Leikur Real Madrid og Liverpool fer fram á laugardagskvöld og er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14. febrúar 2018 11:30