Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 24. maí 2018 14:45 Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Sara Dögg Svanhildardóttir Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar