Oddvitaáskorunin: Draumur að vera trillukarl á Ströndum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2018 13:00 Þórólfur Júlían Dagson að blása í blöðrur. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Þórólfur Júlían Dagson leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Þórólfur útskrifast frá Fisktækiskóla Suðurnesja í Grindavík sem Fisktæknir og hefur unnið við sjómennsku um árabil áður en hann hóf störf hjá Icelandair nýverið. Hann hefur verið talsmaður andstæðinga stóriðju í Helguvík sem barist hafa gegn því að hér rísi iðnaður sem veldur skaða á heilsu fólks. Einnig tók Þórólfur þátt í því að stofna íbúðafélag Suðurnesja með það markmið að koma á eðlilegum húsnæðismarkaði með ýmsum úrræðum fyrir bæjarbúa að koma sér þaki yfir höfuðið og var annar vara þingmaður Pírata í Suðurkjördæmi 2016. Þessi ásamt ýmsum öðrum málefnum Pírata brenna á Þórólfi og komu honum í oddvitasæti Pírata á Suðurnesjum fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 og hefur sinnt þeirri áskorun samviskusamlega. Þórólfur hefur setið í stjórn Pírata á Suðurnesjum frá 2016.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Reykjanesið, Það er svo margt út á Reykjanesinu sem hægt er að skoða, Sandvík, brúin á milli heimsálfanna Gunnuhver og svo er góð upplifun að ganga upp á Valahnjúk, það er fallegt útsýnið að Eldey og á góðum veðurdegi getur maður séð háhyrninga og súlur stinga sér eftir síld þegar hún gengur inn röstina, fyrsti viti Íslands var byggður á Valahnjúki og var það verkefni Arnbjörns Ólafssonar að verða fyrsti vitavörður á íslandi (en Garðskagi og Garðskagaviti, Óskasteinarnir).Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Norðurfirði á ströndum, það væri draumurinn að vera trillu karl og róa frá Norðurfirði undir Hornbjargið og út á Hornbanka, svo gæti maður skellt sér í sund hvenær sem er í Krossneslaug.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Franskar og Bernessósan á Hamborgarabúllu Tómasar. Hamborgarinn er bara meðlæti :DHvaða mat ert þú bestu/ur að elda? HumarsúpanUppáhalds „guilty pleasure“ lag? Bomfunk MC's - Track StarHvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ekkert sem ég man því miður eftir.Draumaferðalagið? Sigla út frá Sandgerði snemma að kvöldi og stoppa við Eldey, leggja mig í svona 4 tíma og vakna svo með háhyrninga og súlur í æti allt í kringum mig, renna svo færunum niður og lenda í trölla ufsa. Fátt sem toppar það.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei, það sem þú skilur eftir þig eru minningar annara um þig.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar dóttir mín faldi bíl lyklana mína þegar hún var þriggja ára gömul. Það tók heila viku að finna þá.Hundar eða kettir? Kettir.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? American History X.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Chris Hemsworth.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Targaryen.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Hans Zimmer.Uppáhalds bókin? Dean Koontz - The Bad Place.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Red-Bull.Uppáhalds þynnkumatur? Drekk ekki áfengi.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd.Hefur þú pissað í sundlaug? Já.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Disturbed - Land Of Confusion.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Gatnamótin þegar maður kemur niður af grænásbrekku og niður að Njarðvíkurbraut, klárlega komin tími á Hringtorg þar.Á að banna flugelda? Nei, en það á að vera strangara eftirlit með innihaldi þeirra.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Klárlega Gylfi Þór Sigurðsson. Því við höfum báðir áhuga á útgerð og sjómennsku.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Tekið verður við efni fram að kosningum. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Þórólfur Júlían Dagson leiðir lista Pírata í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Þórólfur útskrifast frá Fisktækiskóla Suðurnesja í Grindavík sem Fisktæknir og hefur unnið við sjómennsku um árabil áður en hann hóf störf hjá Icelandair nýverið. Hann hefur verið talsmaður andstæðinga stóriðju í Helguvík sem barist hafa gegn því að hér rísi iðnaður sem veldur skaða á heilsu fólks. Einnig tók Þórólfur þátt í því að stofna íbúðafélag Suðurnesja með það markmið að koma á eðlilegum húsnæðismarkaði með ýmsum úrræðum fyrir bæjarbúa að koma sér þaki yfir höfuðið og var annar vara þingmaður Pírata í Suðurkjördæmi 2016. Þessi ásamt ýmsum öðrum málefnum Pírata brenna á Þórólfi og komu honum í oddvitasæti Pírata á Suðurnesjum fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 og hefur sinnt þeirri áskorun samviskusamlega. Þórólfur hefur setið í stjórn Pírata á Suðurnesjum frá 2016.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Reykjanesið, Það er svo margt út á Reykjanesinu sem hægt er að skoða, Sandvík, brúin á milli heimsálfanna Gunnuhver og svo er góð upplifun að ganga upp á Valahnjúk, það er fallegt útsýnið að Eldey og á góðum veðurdegi getur maður séð háhyrninga og súlur stinga sér eftir síld þegar hún gengur inn röstina, fyrsti viti Íslands var byggður á Valahnjúki og var það verkefni Arnbjörns Ólafssonar að verða fyrsti vitavörður á íslandi (en Garðskagi og Garðskagaviti, Óskasteinarnir).Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Norðurfirði á ströndum, það væri draumurinn að vera trillu karl og róa frá Norðurfirði undir Hornbjargið og út á Hornbanka, svo gæti maður skellt sér í sund hvenær sem er í Krossneslaug.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Franskar og Bernessósan á Hamborgarabúllu Tómasar. Hamborgarinn er bara meðlæti :DHvaða mat ert þú bestu/ur að elda? HumarsúpanUppáhalds „guilty pleasure“ lag? Bomfunk MC's - Track StarHvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Ekkert sem ég man því miður eftir.Draumaferðalagið? Sigla út frá Sandgerði snemma að kvöldi og stoppa við Eldey, leggja mig í svona 4 tíma og vakna svo með háhyrninga og súlur í æti allt í kringum mig, renna svo færunum niður og lenda í trölla ufsa. Fátt sem toppar það.Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei, það sem þú skilur eftir þig eru minningar annara um þig.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar dóttir mín faldi bíl lyklana mína þegar hún var þriggja ára gömul. Það tók heila viku að finna þá.Hundar eða kettir? Kettir.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? American History X.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Chris Hemsworth.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Targaryen.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já.Uppáhalds tónlistarmaður? Hans Zimmer.Uppáhalds bókin? Dean Koontz - The Bad Place.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Red-Bull.Uppáhalds þynnkumatur? Drekk ekki áfengi.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd.Hefur þú pissað í sundlaug? Já.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Disturbed - Land Of Confusion.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Gatnamótin þegar maður kemur niður af grænásbrekku og niður að Njarðvíkurbraut, klárlega komin tími á Hringtorg þar.Á að banna flugelda? Nei, en það á að vera strangara eftirlit með innihaldi þeirra.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Klárlega Gylfi Þór Sigurðsson. Því við höfum báðir áhuga á útgerð og sjómennsku.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Tekið verður við efni fram að kosningum.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira