Varist eftirlíkingar Rúnar Sigurjónsson skrifar 15. maí 2018 10:45 „Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“. Þetta skrifaði Inga Sæland á facebook síðu sína 8. maí s.l. En hvað átti hún við? Jú vissulega það að þegar raunsær og réttsýnn Flokkur fólksins birtir stefnumál sín, þá eru þau í eðli sínu þannig að aðrir flokkar falla hratt í skugga Flokks fólksins ef þeir afrita ekki stefnumál hans undir eins og gera málefni hans að sínum eigin. Flokkur fólksins býður nú fram í fyrsta sinn í borgarsjórnarkosningum. Kjörorð hans er „Fólkið fyrst“ þar sem öll áhersla flokksins felst í því að setja fólkið í algjöran forganng. Í borginni hefur núverandi meirihluti stórlega skert lífsgæði borgarbúa, m.a. í húsnæðismálum, samgöngumálum og menntamálum svo eitthvað sé nefnt. Hér þarf að taka til hendinni og vinda ofan af þeirri óstjórn sem hefur ráðið ríkjum í borginni allt of lengi og bitnað hart á öllum borgarbúum, ekkí síst á þeim sem við lökustu kjörin búa. Hluti aldraðara á í engin hús að vernda, öryrkjar búa hér við mismunun og algjörlega óviðunandi aðgengi, unga fókið okkar getur ekki komið sér upp þaki yfir höfðuðið, láglaunastéttir ná ekki endum saman í því græðgis og okurumhverfi sem þeim er búin í borginni. Þau eru löngu komin með nóg og sannarlega tímabært að stokka spilin algjörlega upp á nýtt og koma þessari óstjórn frá. Það voru um fjórtán þúsund kjósendur sem gáfu Flokki fólksins dýrmætt atkvæði sitt í sl. alþingiskosningum. Nú eigum við fjóra þingmenn á Alþingi Íslendinga sem hafa svo sannarlega talað skýrum rómi fyrir þá sem höllustum fæti standa og er haldið hér í fátækt. Þingmenn okkar hafa þar svo sannalega sýnt að við meinum það sem við segjum. Við frambjóðendur Flokks fólksins í Reykjavík erum þakklát fyrir það tækifæri að bjóða fram krafta okkar í borginni. Svo sannarlega óskum við þess að fá þann stuðning sem til þarf svo við megum koma ötulli baráttu okkar líka inn í borgarstjórn. Baráttu okkar gegn mismunun, óréttlæti og fátækt. Nú á lokametrum kosningabaráttunnar munum við svífa um á meðal kjósenda og stolt kynna stefnu okkar og baráttumál. Stefna okkar byggir á velferð borgaranna allra, ekki einungis sumra. Vissulega er sama hvaðan gott kemur. En þegar flokkar sem hafa haft tækifæri til að gera góða hluti í borgarstjórn eru nú farnir, korteri fyrir kosningar, að stunda það í stórfeldum mæli að afrita stefnu Flokks fólksins þá verðum við að spyrja okkur að því hversu trúverðugir þeir eru. Við vitum að kosningaloforðin frá því fyrir fjórum árum hafa að mestu verið svikin. En valið er ykkar kæru kjósendur. Laugardaginn 26. maí haldið þið um stílvopnið í kjörklefanum. Á kjörseðlinum verða nöfn 16 framboða, eitt þeirra var stofnað beinlínis til að berjast af hugsjón gegn óréttlæti, mismunun og fátækt. Með því að setja X við F muntu kalla fram miklar og jákvæðar breytingar fyrir alla þá sem borgina byggja. Kæri kjósandi stuðningur þinn er okkar vopn. Settu fólkið í fyrsta sæti á kjördag. Flokkur fólksins er flokkurinn þinn.Rúnar Sigurjónsson skipar 6.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
„Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“. Þetta skrifaði Inga Sæland á facebook síðu sína 8. maí s.l. En hvað átti hún við? Jú vissulega það að þegar raunsær og réttsýnn Flokkur fólksins birtir stefnumál sín, þá eru þau í eðli sínu þannig að aðrir flokkar falla hratt í skugga Flokks fólksins ef þeir afrita ekki stefnumál hans undir eins og gera málefni hans að sínum eigin. Flokkur fólksins býður nú fram í fyrsta sinn í borgarsjórnarkosningum. Kjörorð hans er „Fólkið fyrst“ þar sem öll áhersla flokksins felst í því að setja fólkið í algjöran forganng. Í borginni hefur núverandi meirihluti stórlega skert lífsgæði borgarbúa, m.a. í húsnæðismálum, samgöngumálum og menntamálum svo eitthvað sé nefnt. Hér þarf að taka til hendinni og vinda ofan af þeirri óstjórn sem hefur ráðið ríkjum í borginni allt of lengi og bitnað hart á öllum borgarbúum, ekkí síst á þeim sem við lökustu kjörin búa. Hluti aldraðara á í engin hús að vernda, öryrkjar búa hér við mismunun og algjörlega óviðunandi aðgengi, unga fókið okkar getur ekki komið sér upp þaki yfir höfðuðið, láglaunastéttir ná ekki endum saman í því græðgis og okurumhverfi sem þeim er búin í borginni. Þau eru löngu komin með nóg og sannarlega tímabært að stokka spilin algjörlega upp á nýtt og koma þessari óstjórn frá. Það voru um fjórtán þúsund kjósendur sem gáfu Flokki fólksins dýrmætt atkvæði sitt í sl. alþingiskosningum. Nú eigum við fjóra þingmenn á Alþingi Íslendinga sem hafa svo sannarlega talað skýrum rómi fyrir þá sem höllustum fæti standa og er haldið hér í fátækt. Þingmenn okkar hafa þar svo sannalega sýnt að við meinum það sem við segjum. Við frambjóðendur Flokks fólksins í Reykjavík erum þakklát fyrir það tækifæri að bjóða fram krafta okkar í borginni. Svo sannarlega óskum við þess að fá þann stuðning sem til þarf svo við megum koma ötulli baráttu okkar líka inn í borgarstjórn. Baráttu okkar gegn mismunun, óréttlæti og fátækt. Nú á lokametrum kosningabaráttunnar munum við svífa um á meðal kjósenda og stolt kynna stefnu okkar og baráttumál. Stefna okkar byggir á velferð borgaranna allra, ekki einungis sumra. Vissulega er sama hvaðan gott kemur. En þegar flokkar sem hafa haft tækifæri til að gera góða hluti í borgarstjórn eru nú farnir, korteri fyrir kosningar, að stunda það í stórfeldum mæli að afrita stefnu Flokks fólksins þá verðum við að spyrja okkur að því hversu trúverðugir þeir eru. Við vitum að kosningaloforðin frá því fyrir fjórum árum hafa að mestu verið svikin. En valið er ykkar kæru kjósendur. Laugardaginn 26. maí haldið þið um stílvopnið í kjörklefanum. Á kjörseðlinum verða nöfn 16 framboða, eitt þeirra var stofnað beinlínis til að berjast af hugsjón gegn óréttlæti, mismunun og fátækt. Með því að setja X við F muntu kalla fram miklar og jákvæðar breytingar fyrir alla þá sem borgina byggja. Kæri kjósandi stuðningur þinn er okkar vopn. Settu fólkið í fyrsta sæti á kjördag. Flokkur fólksins er flokkurinn þinn.Rúnar Sigurjónsson skipar 6.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavík
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar