„Viðbjóðsleg, tilgerðarleg, kvalafull og aumkunarverð“ kvikmynd von Trier gekk fram af áhorfendum í Cannes Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. maí 2018 21:30 Lars von Trier sést hér á frumsýningu The House That Jack Built í Cannes í Frakklandi í gær. Aðalleikari myndarinnar, Matt Dillon, er hægra megin við Trier á myndinni. Vísir/AFP Fjölmargir áhorfendur gengu út af sýningu á nýjustu kvikmynd danska leikstjórans Lars von Trier en myndin var frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í gær. Gagnrýnendur hafa sagt kvikmyndina, sem ber titilinn The House That Jack Built, „ógeðslega“ og „aumkunarverða“. Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni, sem var sýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í gær. Myndin þykir svo óhugnanleg að yfir hundrað manns eru sagðir hafa gengið út úr salnum áður en hún kláraðist, að því er BBC hefur eftir fréttamanni Variety. Þá hafa gagnrýnendur almennt lýst yfir óánægju sinni með þetta nýjasta sköpunarverk Lars von Trier. Einn sagði hana „viðbjóðslega, tilgerðarlega, tilefni til uppkasta, kvalafulla og aumkunarverða.“ Annar sagði að aldrei hefði átt að framleiða kvikmyndina og að leikararnir væru „meðsekir“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Von Trier sjokkerar á Cannes-kvikmyndahátíðinni. Honum var bannað að mæta á hátíðina í sjö ár eftir ummæli sem höfð voru eftir honum á blaðamannafundi fyrir kvikmynd hans, Melancholia. Þar grínaðist Von Trier með að hann væri nasisti, sem fór mjög fyrir brjóstið á skipuleggjendum í Cannes.Hér að neðan má sjá stiklu fyrir The House That Jack Built. Rétt er að vara lesendur við efni stiklunnar. Cannes Menning Tengdar fréttir Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fjölmargir áhorfendur gengu út af sýningu á nýjustu kvikmynd danska leikstjórans Lars von Trier en myndin var frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í gær. Gagnrýnendur hafa sagt kvikmyndina, sem ber titilinn The House That Jack Built, „ógeðslega“ og „aumkunarverða“. Bandaríski leikarinn Matt Dillon fer með aðalhlutverk í myndinni en hann leikur raðmorðingja sem myrðir bæði konur og börn á hryllilegan máta. Uma Thurman fer einnig með hlutverk í myndinni, sem var sýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í gær. Myndin þykir svo óhugnanleg að yfir hundrað manns eru sagðir hafa gengið út úr salnum áður en hún kláraðist, að því er BBC hefur eftir fréttamanni Variety. Þá hafa gagnrýnendur almennt lýst yfir óánægju sinni með þetta nýjasta sköpunarverk Lars von Trier. Einn sagði hana „viðbjóðslega, tilgerðarlega, tilefni til uppkasta, kvalafulla og aumkunarverða.“ Annar sagði að aldrei hefði átt að framleiða kvikmyndina og að leikararnir væru „meðsekir“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Von Trier sjokkerar á Cannes-kvikmyndahátíðinni. Honum var bannað að mæta á hátíðina í sjö ár eftir ummæli sem höfð voru eftir honum á blaðamannafundi fyrir kvikmynd hans, Melancholia. Þar grínaðist Von Trier með að hann væri nasisti, sem fór mjög fyrir brjóstið á skipuleggjendum í Cannes.Hér að neðan má sjá stiklu fyrir The House That Jack Built. Rétt er að vara lesendur við efni stiklunnar.
Cannes Menning Tengdar fréttir Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12 Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15. október 2017 14:12
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. 20. september 2013 14:54