Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2018 15:00 Fagner kátur með konunni. Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Fagner Lemos, 28 ára gamall leikmaður Corinthians í brasilísku úrvalsdeildinni, var óvænt valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum og þá ætlaði allt um koll að keyra á heimili hans. Fagner beið spenntur við sjónvarpið ásamt eiginkonu sinni og allri fjölskyldunni er hópurinn var kynntur í beinni útsendingu og trylltist allt þegar að nafn hans var lesið upp. Þessi viðbrögð eru eðlileg þar sem að Fagner var ekki beint líklegur til að vera í hópnum miðað við aldur og fyrri störf. Hann var fyrst valinn í hópinn í janúar á síðasta ári, 27 ára gamall, og hefur spilað fjóra landsleiki. Fagner er hægri bakvörður og dettur inn í hópinn vegna meiðsla Dani Alves en þessi öflugi varnarmaður hefur spilað með Corinthians í heimalandinu frá 2014 eftir stutta lánsdvöl hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Viðbrögð Fagners og fjölskyldu má sjá í myndböndunum hér að neðan. O que falar desse vídeo! Esse pulo de alegria e da pessoa que chorou comigo nos momentos difíceis que meu deu forças e que acima de tudo merece estar e ser exaltada no momento de maior alegria da minha carreira. Amo vc meu amor e a família maravilhosa que construímos obrigado por estar ao meu lado! Rússia aí vamos nós A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 12:35pm PDT A post shared by Fagner Lemos (@fagneroficial23) on May 14, 2018 at 10:49am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Leik lokið: Grikkland - Ísland 25-34 | Formsatriði eftir sterkan fyrri hálfleik Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira