Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. maí 2018 12:04 Ljósmyndari Vísis kom við í litríku stúdíói Steinunnar. Vísir/Vilhelm Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Steinunn Eldflaug Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, valdi lagalista þessa föstudags. Hún er í augnablikinu úti í Brighton, og spilar á The Great Escape tónlistarhátíðinni þar í bæ í kvöld.Steinunn gerir tónlist undir nafninu dj flugvél og geimskip.Vísir/VilhelmHún hefur í nógu að snúast þessa dagana, en á morgun verður frumsýndur tölvuleikur eftir hana á listrænni tölvuleikjahátíð Isle of Games í Iðnó. Í sumar er hún svo að gefa út nýja plötu sem heitir Our Atlantis, auk þess að vera að spila á slatta af tónleikum erlendis. Lagalistinn er ansi langur í þetta skiptið en góð ástæða til. Listanum lýsir Steinunn sem ferðalagi. Hann sé „byggður upp þannig að maður byrjar kvöldið á að hressa sig við, fer svo út í eitthvað fjör, og endar svo upp í sveit eða á hafi úti í sundhring fljótandi við sólarupprás.“ Listinn fer um víðan völl, en töffararokk, jungle og furðuraftónlist eru áberandi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira