Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Elon Musk. Vísir/Getty Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan. Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. „Leiðinlegar spurningar frá vitleysingum eru ekki töff, næsta spurning,“ sagði Musk. Leyfði Musk því næst YouTube-bloggaranum Galileo Russell að spyrja alls tíu spurninga, enda snerust þær spurningar meira um tækni en fjármálin. Efraim Levy, greinandi hjá CFRA, sagði á fundinum að hegðun Musks væri undarleg. Þá sagði hann Musk ókurteisan.
Birtist í Fréttablaðinu Tesla Tækni Tengdar fréttir Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09 Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38 Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1. apríl 2018 23:09
Tesla seldi 30.000 bíla á síðasta ársfjórðungi Enn vandkvæði við að ná upp fjöldaframleiðslu á Model 3 bílnum. 4. janúar 2018 09:38
Mesta ársfjórðungstap Tesla Seldi 29.967 bíla og jók framleiðsluna um 28% frá fjórða ársfjórðungi ársins 2016. 8. febrúar 2018 10:28