Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2018 07:30 LeBron James í leiknum í nótt. Vísri/Getty LeBron James átti magnaðan leik þegar Cleveland Cavaliers komst í 2-0 forystu gegn Toronto Raptors í undanúrslitum austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann í nótt öruggan átján stiga sigur, 128-110, og hefur nú unnið báða leiki rimmunnar í Toronto. Næstu tveir fara fram á heimavelli Cleveland. James fór á kostum í nótt og skoraði 43 stig auk þess sem hann gaf fjórtán stoðsendingar sem er met hjá honum í einum leik í úrslitakeppninni. Kevin Love var líka öflugur með 31 stig og ellefu fráköst. Toronto byrjaði betur í nótt og var með tveggja högga forystu að loknum fyrri hálfleik. En James tók leikinn yfir í þeim síðari og átti vörn heimamanna ekki svör gegn honum. Boston er sömuleiðis komið í 2-0 forystu í sinni rimmu, gegn Philadelphia, í hinni undanúrslitarimmu austursins. Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Philadelphia. Boston lenti 22 stigum undir í nótt en vann að lokum sigur, 108-103. Jayson Tatum skoraði 21 stig og Terry Rozier 20, auk þess sem hann var með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Philadelphia byrjaði leikinn af miklum krafti en hann snerist algjörlega við um miðjan annan leikhluta. Boston tók völdin á vellinum og á rúmum leikhluta skoraði liðið 50 stig gegn 20 frá Philadelphia. Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni í nótt. New Orleans og Golden State mætast á miðnætti í bienni útsendingu á Stöð 2 Sport en eftir hann eigast við Utah og Houston. Golden State er nú með 2-0 forystu gegn New Orleans en staðan í hinni rimmunni er jöfn, 1-1. NBA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
LeBron James átti magnaðan leik þegar Cleveland Cavaliers komst í 2-0 forystu gegn Toronto Raptors í undanúrslitum austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland vann í nótt öruggan átján stiga sigur, 128-110, og hefur nú unnið báða leiki rimmunnar í Toronto. Næstu tveir fara fram á heimavelli Cleveland. James fór á kostum í nótt og skoraði 43 stig auk þess sem hann gaf fjórtán stoðsendingar sem er met hjá honum í einum leik í úrslitakeppninni. Kevin Love var líka öflugur með 31 stig og ellefu fráköst. Toronto byrjaði betur í nótt og var með tveggja högga forystu að loknum fyrri hálfleik. En James tók leikinn yfir í þeim síðari og átti vörn heimamanna ekki svör gegn honum. Boston er sömuleiðis komið í 2-0 forystu í sinni rimmu, gegn Philadelphia, í hinni undanúrslitarimmu austursins. Næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Philadelphia. Boston lenti 22 stigum undir í nótt en vann að lokum sigur, 108-103. Jayson Tatum skoraði 21 stig og Terry Rozier 20, auk þess sem hann var með níu stoðsendingar og sjö fráköst. Philadelphia byrjaði leikinn af miklum krafti en hann snerist algjörlega við um miðjan annan leikhluta. Boston tók völdin á vellinum og á rúmum leikhluta skoraði liðið 50 stig gegn 20 frá Philadelphia. Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni í nótt. New Orleans og Golden State mætast á miðnætti í bienni útsendingu á Stöð 2 Sport en eftir hann eigast við Utah og Houston. Golden State er nú með 2-0 forystu gegn New Orleans en staðan í hinni rimmunni er jöfn, 1-1.
NBA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum