Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2018 18:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins kíkti í heimsókn til flokksmanna í Árborg á dögunum. Mynd/Aðsend Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kosningar 2018 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Guðrún Jóhannsdóttir, vðskiptafræðingur og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð og Sólveig Pálmadóttir, hársnyrtimeistari, skipa 2. og 3. sæti listans en þetta er í fyrsta sinn Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum í Árborg. „Framboðslistinn samanstendur af fólki sem hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum, félagsmálum og úr atvinnulífinu. Á framboðslistanum er fólk sem er fætt hér á svæðinu og uppalið; fólk sem er nýflutt í sveitarfélagið og fólk af erlendum uppruna. Stefnumál M-lista Miðflokksins í Árborg verða kynnt á næstu dögum,“ segir í tilkynningu frá Miðflokknum í Árborg. 1. Tómas Ellert Tómasson - Byggingarverkfræðingur og verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg 2. Guðrún Jóhannsdóttir - Viðskiptafræðingur og f.v. sveitarstjórnarfulltrúi í Dalabyggð 3. Solveig Pálmadóttir - B.s. í viðskiptalögfræði og hársnyrtimeistari 4. Ari Már Ólafsson - Húsasmíðameistari 5. Erling Magnússon - Lögfræðingur 6. Sverrir Ágústsson - Félagsliði á réttargeðdeild LSH 7. Arnar Hlynur Ómarsson - Bifvélavirki 8. Ívar Björgvinsson - Vélvirki 9. Jóhann Rúnarsson - Starfsmaður Sólningar 10. Jón Ragnar Ólafsson - Atvinnubílstjóri 11. Arkadiusz Piotr Kotecki - Starfsmaður BYKO 12. Jóhann Norðfjörð Jóhannesson - Stýrimaður og byssusmiður 13. Birgir Jensson - Sölumaður 14. Sólveig Guðjónsdóttir - Starfsmaður Sv.f. Árborgar 15. Sigurbjörn Snævar Kjartansson - Verkamaður 16. Guðmundur Marías Jensson - Tæknimaður og formaður stangaveiðifélags Selfoss 17. Hafsteinn Kristjánsson - Bifvélavirki 18. Guðmundur Kristinn Jónsson - Heiðursformaður HSK og fyrrverandi bæjarfulltrúi
Kosningar 2018 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira