Boston vann eftir framlengingu│LeBron tryggði sigur með flautukörfu Dagur Lárusson skrifar 6. maí 2018 09:00 Jayson Tatum. vísir/getty Boston Celtics komst í 3-0 í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers í nótt eftir framlengdan leik þar sem Jayson Tatum skoraði 24 stig. Til að byrja með var Philadelphia með yfirhöndina í leiknum og fóru með forystuna í hálfleikinn en þá var staðan 51-48. Staðan var jöfn nánast allan leikinn og eftir þriðja leikhluta var staðan orðin 69-68 fyrir Boston Celtics sem bauð því uppá gríðarlega spennandi fjórða leikhluta. Sá fjórði olli ekki vonbrigðum þar sem bæði liðin voru staðráðin í að gefast ekki upp og síðasta karfa leiksins á síðustu sekúndunni tryggði að leikurinn færi í framlengingu. Í framlenginunni skoraði Boston Celtics þremur stigum meira heldur en Philadelphia og voru lokatölur 101-98 sem þýðir að Boston þarf nú aðeins einn sigur til viðbótar til þess að komast áfram. Jayson Thomas var stigahæstur í liði Boston með 24 stig og gaf 4 stoðsendingar á meðan Joel Embiid skoraði 22 stig fyrir Philadelphia og tók hvorki meira né minna en 19 stoðsendingar. Cleveland Cavaliers eru nú einum sigri frá því að sópa Raptors í sumarfrí eftir dramatískan sigur í nótt. Enn og aftur var LeBron James í lykilhlutverki hjá Cleveland en hann dró vagninn allan leikinn og var Cleveland með forystuna nánast allan leikinn og var staðan 55-40 í hálfleiknum. Það í raun kom aldrei spenna í leikinn fyrr en í fjórða leikhluta þegar Raptors tóku við sér og skoruðu heil 38 stig og pressuðu vel á Cleveland. Þá steig LeBron James enn og aftur upp og skoraði flautukörfu til þess að tryggja Clevaland sigur 105-103. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 38 stig og gaf 7 stoðsendingar á meðan Kyle Lowry var stigahæstur hjá Raptors með 27 stig og gaf einnig 7 stoðsendingar. Staðan í einvíginu er því 3-0 og Raptors þurfa að vinna næsta leik til þess að halda sér í einvíginu. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. NBA Tengdar fréttir Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. 2. maí 2018 06:55 Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 4. maí 2018 07:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Sjá meira
Boston Celtics komst í 3-0 í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers í nótt eftir framlengdan leik þar sem Jayson Tatum skoraði 24 stig. Til að byrja með var Philadelphia með yfirhöndina í leiknum og fóru með forystuna í hálfleikinn en þá var staðan 51-48. Staðan var jöfn nánast allan leikinn og eftir þriðja leikhluta var staðan orðin 69-68 fyrir Boston Celtics sem bauð því uppá gríðarlega spennandi fjórða leikhluta. Sá fjórði olli ekki vonbrigðum þar sem bæði liðin voru staðráðin í að gefast ekki upp og síðasta karfa leiksins á síðustu sekúndunni tryggði að leikurinn færi í framlengingu. Í framlenginunni skoraði Boston Celtics þremur stigum meira heldur en Philadelphia og voru lokatölur 101-98 sem þýðir að Boston þarf nú aðeins einn sigur til viðbótar til þess að komast áfram. Jayson Thomas var stigahæstur í liði Boston með 24 stig og gaf 4 stoðsendingar á meðan Joel Embiid skoraði 22 stig fyrir Philadelphia og tók hvorki meira né minna en 19 stoðsendingar. Cleveland Cavaliers eru nú einum sigri frá því að sópa Raptors í sumarfrí eftir dramatískan sigur í nótt. Enn og aftur var LeBron James í lykilhlutverki hjá Cleveland en hann dró vagninn allan leikinn og var Cleveland með forystuna nánast allan leikinn og var staðan 55-40 í hálfleiknum. Það í raun kom aldrei spenna í leikinn fyrr en í fjórða leikhluta þegar Raptors tóku við sér og skoruðu heil 38 stig og pressuðu vel á Cleveland. Þá steig LeBron James enn og aftur upp og skoraði flautukörfu til þess að tryggja Clevaland sigur 105-103. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 38 stig og gaf 7 stoðsendingar á meðan Kyle Lowry var stigahæstur hjá Raptors með 27 stig og gaf einnig 7 stoðsendingar. Staðan í einvíginu er því 3-0 og Raptors þurfa að vinna næsta leik til þess að halda sér í einvíginu. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers.
NBA Tengdar fréttir Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. 2. maí 2018 06:55 Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 4. maí 2018 07:30 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Sjá meira
Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. 2. maí 2018 06:55
Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 4. maí 2018 07:30