Björn Berg: Vissi að ég myndi skora því ég er í skónum hans Andra Rúnars Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2018 21:44 Grindvíkingar fagna marki Vísir/Hanna Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. „Ég vissi að ég myndi skora í dag því ég er í skónum hans Andra Rúnars þannig að það kom ekkert annað til greina," sagði Björn í samtai við Vísi eftir leik. Skórnir sem hann talar um eru af Andra Rúnari Bjarnasyni, fyrrum leikmanni Grindavíkur, sem varð markahæstur í Pepsi-deildinni í fyrra þegar hann jafnaði markametið margfærga og skoraði 19 mörk. „Ég fékk þá lánaða í fyrra og ætlaði að borga honum fyrir þá í vetur en hann sagði mér að hirða þá svo lengi sem ég færi að skora þá. Það er allt á réttri leið,“ sagði Björn Berg skælbrosandi. Er stefnan sett á 19 mörk líkt og Andri gerði í fyrra? „Aldrei að vita, 20 kannski.“ Sigurinn var sanngjarn í dag og eftir að Grindvíkingar komust yfir í upphafi síðari hálfleiks var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi lenda. „Keflavík eru með hörkulið og við vissum að ef við myndum halda hreinu þá værum við alltaf líklegir. Það var stefnan í dag og það gekk svo sannarlega eftir.“ „Í síðasta leik vorum við ekki nógu beittir. Við stóðum vörnina ágætlega en ekki nógu beittir sóknarlega og héldum boltanum illa. Í dag héldum við boltanum vel, vorum beittir á síðasta þriðjungi og uppskárum eftir því,“ sagði Björn Berg en Grindavík tapaði 1-0 fyrir FH í fyrstu umferðinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. „Ég vissi að ég myndi skora í dag því ég er í skónum hans Andra Rúnars þannig að það kom ekkert annað til greina," sagði Björn í samtai við Vísi eftir leik. Skórnir sem hann talar um eru af Andra Rúnari Bjarnasyni, fyrrum leikmanni Grindavíkur, sem varð markahæstur í Pepsi-deildinni í fyrra þegar hann jafnaði markametið margfærga og skoraði 19 mörk. „Ég fékk þá lánaða í fyrra og ætlaði að borga honum fyrir þá í vetur en hann sagði mér að hirða þá svo lengi sem ég færi að skora þá. Það er allt á réttri leið,“ sagði Björn Berg skælbrosandi. Er stefnan sett á 19 mörk líkt og Andri gerði í fyrra? „Aldrei að vita, 20 kannski.“ Sigurinn var sanngjarn í dag og eftir að Grindvíkingar komust yfir í upphafi síðari hálfleiks var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi lenda. „Keflavík eru með hörkulið og við vissum að ef við myndum halda hreinu þá værum við alltaf líklegir. Það var stefnan í dag og það gekk svo sannarlega eftir.“ „Í síðasta leik vorum við ekki nógu beittir. Við stóðum vörnina ágætlega en ekki nógu beittir sóknarlega og héldum boltanum illa. Í dag héldum við boltanum vel, vorum beittir á síðasta þriðjungi og uppskárum eftir því,“ sagði Björn Berg en Grindavík tapaði 1-0 fyrir FH í fyrstu umferðinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. 7. maí 2018 22:00