Stjörnur votta Avicii virðingu sína Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 20:30 Fjöldi fólks hefur vottað Avicii virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Visir / Getty Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018 Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Þær sorgarfregnir bárust í gær að tónlistarmaðurinn Avicii væri látinn, aðeins 28 ára að aldri. Upplýsingar um dánarorsök liggja ekki fyrir sem stendur. Avicii hét réttu nafni Tim Bergling og var sænskur. Avicii hafði sérstakt nef fyrir að semja smelli, lög sem er einfaldlega ekki hægt að heyra án þess að byrja að dilla sér. Má þar nefna lög eins og Levels, Hey Brother, Wake Me Up, Waiting For Love. Avicii vann til margra verðlauna fyrir tónlist sína. Má þar nefna tvenn MTV tónlistarverðlauna, Billboard verðlaun auk tveggja tilnefninga til Grammy verðlauna. Tim var 28 ára gamall þegar hann lést.Vísir / AFPAvicii gaf á ferli sínum út tvær breiðskífur, True árið 2013 og Stories árið 2015, og slógu þær báðar rækilega í gegn. Meðal listamanna sem Avicii hafði unnið með eru Coldplay, Rita Ora, Sia, Lenny Kravitz, Leona Lewis and Robbie Williams. Avicii hafði glímt við heilsufarsleg vandamál allt frá byrjun árs 2012 þegar hann lá inni á spítala í 11 daga. Ástæðan á að hafa verið bráðabrisbólga vegna ofdrykkju. Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann ætlaði að draga sig í hlé frá opinberu lífi. Í samtalið við Hollywood Reporter sagði Avicii að þetta væri erfiðasta ákvörðun lífs hans hingað til en að hann hefði nú fengið einkalíf sitt til baka og hann væri „hamingjusamari en hann hefði verið lengi, lengi.“ Fjöldi fólks hefur vottað honum virðingu sína á samfélagsmiðlum í kjölfar andláts hans. Rita Ora og Avicii gerðu lagið Lonely Together saman í fyrra.I have no words. I remember how amazing it was to make Lonely Together and it felt like just yesterday we were talking. Condolences to Avicii's family, friends, and the fans who supported him. May he rest in peace. Gone too soon. I’m devastated. Heartbroken. — Rita Ora (@RitaOra) 20 April 2018Hér má sjá fleiri viðbrögð: Devastating news about Avicii, a beautiful soul, passionate and extremely talented with so much more to do. My heart goes out to his family. God bless you Tim x — Calvin Harris (@CalvinHarris) 20 April 2018Such sad news to hear about Avicii passing. Too young and way too soon. My condolences go out to his family, friends and fans x — DUA LIPA (@DUALIPA) 20 April 2018taken too soon #rip Avicii pic.twitter.com/KPOZKQcnF7 — AKON (@Akon) 20 April 2018RIP Tim. You were a brilliant composer and a gentle spirit. Fond memories of creating music w @Avicii and @nilerodgers- https://t.co/AfCVbXlhQh — ADAM LAMBERT (@adamlambert) 20 April 2018Words can not describe how I feel right now..I am gonna miss you brother ❤️ pic.twitter.com/AjBgXi5gVR — Tiësto (@tiesto) 20 April 2018Tim, I can’t believe what I just heard, you have gone way to early, there are no words to describe how I feel, I am thankful for all the great moments we got to spent together; and thankful for all the things I got to learn from you. The world will miss you.❤️ ~ R.I.P Avicii pic.twitter.com/HR3JvWGs9k — Nicky Romero (@nickyromero) 20 April 2018Rest easy Avicii, you inspired so many of us. Wish I could have said that to you in person x — Ellie Goulding (@elliegoulding) 20 April 2018
Andlát Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20. apríl 2018 17:47