Simmi um kjaftasöguna: „Konan mín átti að hafa komið að mér með manni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2018 11:30 Sigmar Vilhjálmsson er þekktur viðskiptamaður hér á landi. Vísir/anton Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf. Hann hefði ítrekað heyrt þá sögu um sig að hann væri samkynhneigður. „Ert þú að fara spyrja mig um hommasöguna?,“ sagði Simmi við Hjörvar Hafliðason í morgun. „Ég er búinn að heyra þessa sögu margoft. Erum við að fara ræða hana hérna? Djöfull ert þú leiðinlegur maður,“ segir Sigmar. „Ég heyrði þetta fyrst í haust. Svo er ég bara búinn að heyra þetta aftur og aftur. Það sem gerðist í síðustu viku, þá hringir frænka mín í bróðir minn til þess að spyrja hvort þetta geti staðist. Hún er að vinna hjá KPMG sem þýðir að þetta er komið í kaffistofuna þar. Ekki bara á einhverri hárgreiðslustofu út í bæ. Það fyrsta sem ég hugsaði er að af hverju enginn af mínum samkynhneigðu vinum væru búnir að reyna við mig.“ Sigmar segist ekki hafa nokkurn skapaðan hlut á móti samkynhneigðum. „Og ef ég væri samkynhneigður þá myndi ég nú bara segja öllum frá því. Við erum sex bræðurnir og tölfræðin er kannski ekki með okkur. Einn af okkur ætti nú að vera með einhverjar hneigðir. Sagan varð alltaf verri og verri. Konan mín átti að hafa komið að mér með manni. Svo var hann allt í einu orðinn tvítugur.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Brennslan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf. Hann hefði ítrekað heyrt þá sögu um sig að hann væri samkynhneigður. „Ert þú að fara spyrja mig um hommasöguna?,“ sagði Simmi við Hjörvar Hafliðason í morgun. „Ég er búinn að heyra þessa sögu margoft. Erum við að fara ræða hana hérna? Djöfull ert þú leiðinlegur maður,“ segir Sigmar. „Ég heyrði þetta fyrst í haust. Svo er ég bara búinn að heyra þetta aftur og aftur. Það sem gerðist í síðustu viku, þá hringir frænka mín í bróðir minn til þess að spyrja hvort þetta geti staðist. Hún er að vinna hjá KPMG sem þýðir að þetta er komið í kaffistofuna þar. Ekki bara á einhverri hárgreiðslustofu út í bæ. Það fyrsta sem ég hugsaði er að af hverju enginn af mínum samkynhneigðu vinum væru búnir að reyna við mig.“ Sigmar segist ekki hafa nokkurn skapaðan hlut á móti samkynhneigðum. „Og ef ég væri samkynhneigður þá myndi ég nú bara segja öllum frá því. Við erum sex bræðurnir og tölfræðin er kannski ekki með okkur. Einn af okkur ætti nú að vera með einhverjar hneigðir. Sagan varð alltaf verri og verri. Konan mín átti að hafa komið að mér með manni. Svo var hann allt í einu orðinn tvítugur.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Brennslan Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira