Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira