Katar fær að taka þátt í Suðurameríkukeppninni á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 17:00 Viðar Örn Kjartansson skorar hjá markverði Katar í landsleik Íslands og Katar í nóvember 2017. Vísir/AFP Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Sjá meira
Það tekur Katarbúa sextán klukkutíma að fljúga til Suður-Ameríku en það breytir ekki því að landslið Katar verður með í Suðurameríkukeppninni í fótbolta á næsta ári. Knattspyrnusamband Katar hefur staðfest að landslið Katar verði með í keppnini sem fer fram í Brasilíu sumarið 2019. Katar er ekki eina boðsþjóðin í Copa America 2019 því þar munu einnig taka þátt Kína, Japan, Mexíkó og tvær þjóðir til viðbótar úr Mið-Ameríku. Sum landsliðin koma því langa leið til að taka þátt. Suðurameríkukeppnin verður sextán þjóða keppni næsta sumar en aðeins tíu þjóðir tilheyra knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Katar er að undirbúa landslið sitt fyrir heimsmeistarakeppnina árið 2022 sem fer einmitt fram í Katar. Katarbúar hafa því lagt mikla áherslu á því að komast í þessa Suðurameríkukeppni þegar ljóst var að opið væri fyrir þrjár Asíuþjóðir að taka þátt. Keppnin fer fram á átta leikvöllum í sjö borgum í Brasilíu þar á meðal á Maracanã leikvanginum í Ríó sem hefur hýst bæði HM og Ólympíuleika á síðustu árum. Keppnin fer fram 14. júní til 7. júlí 2019.CONMEBOL officially invites Qatar to take part in the 2019 Copa America #Qatar#CopaAmerica#Brazilhttps://t.co/7CPfIu7YDv — Football Qatar (@FootballQatar) April 12, 2018 https://t.co/TidxJwBJgz#Qatar to participate in 2019 #copaamerica , confirms #QFA@qatar_olympic@QFA_ENpic.twitter.com/F3OaXHbnr2— Doha Stadium Plus (@Dohastadiumplus) April 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Sjá meira