James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 16:30 James Rodríguez hefur unnið Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin tvö ár en núna getur hann hjálpað til við að enda sigurgönguna. Vísir/Getty Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira