„Ungu fólki vantar þekkingu á lyfjamisnotkun“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. apríl 2018 20:00 Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.” Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennata- og menningarmálaráðherra, og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, undirrituðu skipulagsskrá Lyfjaeftirlits Íslands á blaðamannafundi í dag. Lyfjaeftirlit hefur verið starfrækt á Íslandi síðan 1989 en nú í fyrsta sinn verður starfssemin algerlega ótengd annarri íþróttastarfssemi. Birgir Sverrisson, sem hefur gegnt stöðu verkefnastjóra í Lyfjaeftirliti ÍSÍ, segir að þetta komi í veg fyrir mögulega hagsmunaárekstra, auki alþjóðlegt samstarf sem og trúverðugleika lyfjaeftirlits á Íslandi. Þá verði sinnt forvarnarstarfi og upplýsingagjöf til þriðja aðila, svo sem líkamsræktastöðva, sem og almennings. „Með þessu skrefi þá voru fjárframlögin aukin örlítil. Það er aðeins dýrara að halda úti sjálfstæðri stofnun heldur en að einhver annar sé með hana,” segir Birgir, verkefnastjóri. Um 150 sýni eru tekin á Íslandi á ári hverju og 2,5 prósent þeirra mælast jákvæð. Það er heldur meira en gerist almennt í heiminum og telur Birgir að það þurfi að gera meira í þessum málaflokki á Íslandi. „Ég tel að það vanti gríðarlega upp á þekkingu frá ungu fólki hvað varðar lyfjamisnotkun. Hún er svolítið hunsuð. Ég hef átt samtöl við forsvarsmenn lyfjafyrirtækja og íþróttafélaga út um allt land og það er eins og að það hafi ekki komið til skila sú hætta. Við þurfum að bæta það.”
Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira