Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 11:15 Thompson og Khole þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins. Thompson fékk að vera viðstaddur fæðinguna ásamt þeim Kim og Kourtney Kardashian, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner. Nú greinir TMZ frá því að þrátt fyrir að fæðingin hafi gengið vel og dóttir parsins sé komin í heiminn sé sambandið í molum en sumir miðlar hafa haldið því fram að Khloe hafi fyrirgefið Thompson. Heimildarmenn TMZ segja að Khloe hafi lítið sem ekkert talað við Tristan Thompson síðustu daga. Stúlkan hefur fengið nafnið True Thompson og eru þær mæðgur á heimili þeirra í Cleveland. Aftur á móti er Tristan Thompson ekki búsettur þar í augnablikinu. Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins munu þær mæðgur ferðast yfir til Los Angeles um leið og læknateymi þeirra hefur gefið grænt ljós. Tengdar fréttir Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins. Thompson fékk að vera viðstaddur fæðinguna ásamt þeim Kim og Kourtney Kardashian, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner. Nú greinir TMZ frá því að þrátt fyrir að fæðingin hafi gengið vel og dóttir parsins sé komin í heiminn sé sambandið í molum en sumir miðlar hafa haldið því fram að Khloe hafi fyrirgefið Thompson. Heimildarmenn TMZ segja að Khloe hafi lítið sem ekkert talað við Tristan Thompson síðustu daga. Stúlkan hefur fengið nafnið True Thompson og eru þær mæðgur á heimili þeirra í Cleveland. Aftur á móti er Tristan Thompson ekki búsettur þar í augnablikinu. Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins munu þær mæðgur ferðast yfir til Los Angeles um leið og læknateymi þeirra hefur gefið grænt ljós.
Tengdar fréttir Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Hataðasti maður Bandaríkjanna Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. 12. apríl 2018 11:30
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið