Íslendingar eru flóttafólk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2018 10:00 Hannesarholt býður upp á samverustund með Vilborgu í kvöld. Vísir/VILHELM „Það rann upp fyrir mér um daginn að aldarfjórðungur væri liðinn frá því ég gaf út mína fyrstu bók, Við Urðarbrunn,“ segir Vilborg Davíðsdóttir skáldkona sem mun fjalla um feril sinn í máli og myndum í Hannesarholti í kvöld og byrjar klukkan 20. Vilborg sækir efni í sögur sínar til fortíðarinnar. Sótti það strax á hana? „Já, ég er uppalin á Þingeyri við Dýrafjörð og þar eru lágir, grasi grónir hólar í miðju plássinu. Þegar við krakkarnir vorum sendir í búðina lá leið okkar yfir þá og við vissum að þeir væru leifar búðatófta frá því fyrsta fólkið kom á Þingeyri og háði Dýrafjarðarþing. Mér fannst það strax gríðarlega merkilegt svo áhugi minn á landnámskynslóðinni kviknaði snemma og fyrstu tvær sögurnar mínar gerðust á landnámsöld. Þrjár bækur eru frá kaþólska tímanum en síðan fór ég allt aftur til æsku Auðar djúpúðgu á Bretlandseyjum til að komast að því hvernig fólki datt í hug að koma hingað til lands í upphafi. Svarið er að Íslendingar eru að stofni til flóttamenn sem, eins og allt fólk, þrá að ala börn sín upp í friði.“ Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
„Það rann upp fyrir mér um daginn að aldarfjórðungur væri liðinn frá því ég gaf út mína fyrstu bók, Við Urðarbrunn,“ segir Vilborg Davíðsdóttir skáldkona sem mun fjalla um feril sinn í máli og myndum í Hannesarholti í kvöld og byrjar klukkan 20. Vilborg sækir efni í sögur sínar til fortíðarinnar. Sótti það strax á hana? „Já, ég er uppalin á Þingeyri við Dýrafjörð og þar eru lágir, grasi grónir hólar í miðju plássinu. Þegar við krakkarnir vorum sendir í búðina lá leið okkar yfir þá og við vissum að þeir væru leifar búðatófta frá því fyrsta fólkið kom á Þingeyri og háði Dýrafjarðarþing. Mér fannst það strax gríðarlega merkilegt svo áhugi minn á landnámskynslóðinni kviknaði snemma og fyrstu tvær sögurnar mínar gerðust á landnámsöld. Þrjár bækur eru frá kaþólska tímanum en síðan fór ég allt aftur til æsku Auðar djúpúðgu á Bretlandseyjum til að komast að því hvernig fólki datt í hug að koma hingað til lands í upphafi. Svarið er að Íslendingar eru að stofni til flóttamenn sem, eins og allt fólk, þrá að ala börn sín upp í friði.“
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira