Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Sylvía Hall skrifar 30. mars 2018 12:14 17.000 Palestínumenn hafa safnast saman á Gasa-ströndinni. Vísir/AFP Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum. Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum.
Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira