Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 16:09 Seed er fjölspilunarleikur þar sem spilarar byggja upp bæi og eiga í samskiptum við aðra spilara. Vísir/Klang Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann. Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Fjárfestingin verður notuð til að stækka fyrirtækið og betrumbæta framleiðslu leiksins. Fjárfestarnir eru Makers Fund, Firstminute Capital, Neoteny, Mosaic Ventures og Novator. „Við erum mjög stoltir af því að fá stuðning þessara aðila sem trúa á okkur og þann draum sem hófst fyrir rúmum áratugi,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, annar stofnandi Klang, við Gamesindustry.Hann bætti því við að hann teldi Seed tilheyra næstu kynslóð tölvuleikja. Einn af eigendum Makers Fund sagði Seed vera einstakan leik í þróun og að eitthvað besta teymi geirans væri að framleiða hann.
Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira