Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 15:00 Gylfi Sigurðsson stjórnar víkingaklappi eftir sigurinn á móti Tyrklandi. getty Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Gylfi Sigurðsson er í hópi með Harry Kane, Manuel Neuer og Neymar á lista Sky Sports yfir stærstu nöfnin sem eiga á hættu að missa af heimsmeistaramótinu í Rússlandi. „Gylfi er kannski ekki jafn mikil stjarna og Neymar, en fjarvera hans myndi hafa svipuð áhrif á íslenska landsliðið, sem er að spila á sínu fyrsta heimsmeistaramóti,“ segir í umfjöllun Sky um Gylfa. Það er þó tekið fram að líkurnar á að Gylfi nái mótinu séu góðar og hugsanlega muni hann geta leikið aftur fyrir Everton áður en tímabilinu lýkur. Ef það fer hins vegar svo að Gylfi verði meiddur gæti Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Karabukspor, komið inn í liðið í hans stað. Neymar og Neuer einnig á listanumNeymar meiddist í leik gegn Marseille á dögunum.gettyTvö af stærstu nöfnunum sem Sky telur að séu í hættu á að missa af HM er þeir Neymar og Manuel Neuer. Neymar meiddist á síðasta heimsmeistaramóti og væri gífurlegt áfall fyrir Brasilíu ef hann kæmist ekki með liðinu til Rússlands í sumar. Hann fór í aðgerð fyrir skömmu eftir að hafa brotið bein í ristinni og gæti verið frá í þrjá mánuði. Fyrirliði þýska landsliðsins, Manuel Neuer, fótbrotnaði í september á síðasta ári og hefur síðan sett stefnuna á að verða orðin klár fyrir heimsmeistaramótið. Hann fór hins vegar fyrir skömmu til Tælands í endurhæfingu og telur Sky það ekki vera góðs viti fyrir ástand hans. Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munich, hefur þó sagt að hann sé jákvæður fyrir því að Neuer geti snúið aftur á völlinn í apríl. Aðrir leikmenn sem Sky nefnir eru Harry Winks, Filipe Luis og Alexander Kokorin en listann í heild sinni má sjá á vef Sky Sports.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira