Tveir EM-farar spila með B-liðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2018 14:00 Bjarki Már Gunnarsson var á EM í Króatíu en spilar nú með B-liðinu. vísir/eyþór Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Á sama tíma og Guðmundur Guðmundsson valdi sinn hóp fyrir Gulldeildina í Danmörku í næsta mánuði var tilkynntur hópur B-landsliðsins sem Einar Guðmundsson þjálfar. B-liðið á fyrir höndum leiki á æfingamóti í Hollandi frá 3. til 8. apríl þar sem íslenska liðið spilar við A- og B-lið Hollands og A-lið Japans. Allir spila við alla og síðan verður leikið um sæti. Tveir leikmenn sem voru í íslenska hópnum á EM í Króatíu í janúar hafa nú verið settir niður í B-liðið en það eru Bjarki Már Gunnarsson, varnarmaður Stjörnunnar, og Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, sem fékk sitt fyrsta tækifæri á stórmóti í byrjun árs. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í vörn íslenska liðsins á undanförnum þremur stórmótum en missir nú sætið sitt er Guðmundur prófar sig áfram með nýja menn. Ágúst Elí hefur engan veginn náð sér á strik eftir Evrópumótið í Króatíu. FH á flesta leikmenn í B-liðinu eða fjóra talsins en Stjarnan á þrjá leikmenn. Selfoss og Haukar eiga tvo hvor sem og Eyjamenn og Fjölnismenn.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstri hornamenn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson,Valur Hægri hornamenn: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Ágúst Birgisson, FH Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Vinstri skyttur: Daníel Ingason, Haukar Egill Magnússon, Stjarnan Ísak Rafnsson, FH Miðjumenn: Elvar Jónsson, Selfoss Aron Dagur Pálsson, Stjarnan Róbert Hostert, ÍBV Hægri skyttur: Teitur Örn Einarsson, Selfoss Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Varnarmaður: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00 Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. 14. mars 2018 10:00
Bein útsending: Guðmundur velur fyrsta hópinn | Von á miklum breytingum Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. 14. mars 2018 15:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti