UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 14:00 Þessi boltastrákur tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu. UEFA hefur nefnilega kært boltastrák Roma fyrir leiktöf í leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Facundo Ferreira, leikmaður Shakhtar Donetsk, var mjög ósáttur með strákinn í þessu tilfelli undir lok leiksins og hrinti honum meðal annars yfir auglýsingaskilti.#soccernews UEFA charges Roma for ballboy’s timewasting late in game - NYON, Switzerland (AP) UEFA says it charged Roma for timewasting by a ballboy during its Champions League win over Shakhtar Donetsk. https://t.co/LMc6W9EWCl — Football Soccer News (@xtsoccer) March 15, 2018 Facundo Ferreira fékk gult spjald að launum frá dómara leiksins og baðst seinna afsökunar á framferði sínu á samfélagsmiðlum Shakhtar Donetsk. Þetta var þó ekki eina kæran sem Roma fékk á sig eftir leikinn sem liðið vann 1-0 og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Einvígið endaði 2-2 samanlagt en Roma fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Roma er líka kært fyrir notkun stuðningmanna þeirra á blysum í stúkunni. Bæði málin verða þó ekki tekin fyrir fyrr en 31. maí. Hvort boltastrákurinn sé kominn í bann fyrir leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fylgir ekki sögunni. Hann var kannski bara ein af hetjum Roma í leiknum í augum stuðningsmannanna.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira