Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour