Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour