Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour