Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour