Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour