Versti árangur Bandaríkjanna á ÓL í 20 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 17:30 Lindsey Vonn var ein af þeim sem ætlaði sér meira. Vísir/EPA Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Bandaríkjamenn náðu ekki nema 62 prósent af verðlaunapeninga markmiðum sínum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang sem lauk í gær. Árangurinn er því mikil vonbrigði fyrir bandaríska Ólympíusambandið.#TeamUSA! pic.twitter.com/RX25F1eG99 — U.S. Olympic Team (@TeamUSA) February 26, 2018 Bandaríska íþróttafólkið vann alls 23 verðlaun á leikunum en stefnan hafði verið sett á 37 verðlaun. Þetta er versti árangur Bandaríkjanamma í tuttugu ár eða síðan að þeir unnu „bara“ þrettán verðlaun á leikunum í Nagano 1998. Bandaríkjamenn urðu í fjórða sæti á verðlaunalistanum á eftir Noregi, Þýskalandi og Kanada. Bandaríkjamenn unnu alls níu gullverðlaun í Pyeongchang en Norðmenn og Þjóðverjar unnu fjórtán hvor þjóð.Here are the final medal table standings at the #PyeongChang2018 Winter Olympics. Both Germany and Norway finished with 14 golds each, but Norway's total haul of 39 medals -- a record for a single Winter Games -- sees them overhaul the Germans at the top. https://t.co/ozjMES9eqFpic.twitter.com/BiCIlvG4bs — CNN (@CNN) February 25, 2018 Árangur Norðmanna hefur vakið mikla athygli en norsku Ólympíufararnir stóðu sig stórkostlega á leikunum. Það fór ekki framhjá bandarísku Ólympíunefndinni. „Við munum horfa til annarra landa og komast að því hvað þau eru að gera. Eitt af því sem ég er mest forvitinn um er að fá að vita meira um er þessi framistaða Norðmanna. Þeir stóðu sig frábærlega og hafa alltaf staðið sig vel í því að undirbúa sitt íþróttafólk. Ég dáist af þeim fyrir það,“ sagði Alan Ashley, yfirmaður Ólympíuliðs Bandaríkjanna í Pyeongchang. „Ég dáist líka að íþróttafólki Norðmanna. Ég vil komast því hvað þau hafa verið að gera,“ sagði Alan Ashley. „Ég hef samt mikla trú á okkar fólki. Fólk getur vissulega talað um að við höfum ekki getað náð verðlaunafjöldanum sem við stefndum að en sjáið bara breiddina í okkar liði. Sjáið allt íþróttafólkið okkar sem var í fjórða til sjötta sæti í sínum greinum. Við vorum með 35 sem voru í þessum sæti og grátlega nálægt því að komast á verðlaunapallinn,“ sagði Ashley. Norðmenn kláruðu hinsvegar dæmið, komust 39 sinnum á pall og settu nýtt met á vetrarólympíuleikum..Congratulations to Team Norway for winning the most number of medals by a single team in the history of the Games at the PyeongChang 2018 Winter Olympics. #MondayMotivation#PyeongChang2018#Norway#breakingrecordspic.twitter.com/MSGIV7q1zv — Sahara Group (@iamsaharagroup) February 26, 2018 To put the winter #olympics#medalcount into perspective, #TeamUSA had the most medals in 1932. Whereas, #Norway had the most medals in 1924, 1928, 1936, 1948, 1952, 1968, 2002, and 2018. pic.twitter.com/0KE4urIu1R — David Wargin (@dnwargin) February 25, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022. Bandaríkjamenn náðu ekki nema 62 prósent af verðlaunapeninga markmiðum sínum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang sem lauk í gær. Árangurinn er því mikil vonbrigði fyrir bandaríska Ólympíusambandið.#TeamUSA! pic.twitter.com/RX25F1eG99 — U.S. Olympic Team (@TeamUSA) February 26, 2018 Bandaríska íþróttafólkið vann alls 23 verðlaun á leikunum en stefnan hafði verið sett á 37 verðlaun. Þetta er versti árangur Bandaríkjanamma í tuttugu ár eða síðan að þeir unnu „bara“ þrettán verðlaun á leikunum í Nagano 1998. Bandaríkjamenn urðu í fjórða sæti á verðlaunalistanum á eftir Noregi, Þýskalandi og Kanada. Bandaríkjamenn unnu alls níu gullverðlaun í Pyeongchang en Norðmenn og Þjóðverjar unnu fjórtán hvor þjóð.Here are the final medal table standings at the #PyeongChang2018 Winter Olympics. Both Germany and Norway finished with 14 golds each, but Norway's total haul of 39 medals -- a record for a single Winter Games -- sees them overhaul the Germans at the top. https://t.co/ozjMES9eqFpic.twitter.com/BiCIlvG4bs — CNN (@CNN) February 25, 2018 Árangur Norðmanna hefur vakið mikla athygli en norsku Ólympíufararnir stóðu sig stórkostlega á leikunum. Það fór ekki framhjá bandarísku Ólympíunefndinni. „Við munum horfa til annarra landa og komast að því hvað þau eru að gera. Eitt af því sem ég er mest forvitinn um er að fá að vita meira um er þessi framistaða Norðmanna. Þeir stóðu sig frábærlega og hafa alltaf staðið sig vel í því að undirbúa sitt íþróttafólk. Ég dáist af þeim fyrir það,“ sagði Alan Ashley, yfirmaður Ólympíuliðs Bandaríkjanna í Pyeongchang. „Ég dáist líka að íþróttafólki Norðmanna. Ég vil komast því hvað þau hafa verið að gera,“ sagði Alan Ashley. „Ég hef samt mikla trú á okkar fólki. Fólk getur vissulega talað um að við höfum ekki getað náð verðlaunafjöldanum sem við stefndum að en sjáið bara breiddina í okkar liði. Sjáið allt íþróttafólkið okkar sem var í fjórða til sjötta sæti í sínum greinum. Við vorum með 35 sem voru í þessum sæti og grátlega nálægt því að komast á verðlaunapallinn,“ sagði Ashley. Norðmenn kláruðu hinsvegar dæmið, komust 39 sinnum á pall og settu nýtt met á vetrarólympíuleikum..Congratulations to Team Norway for winning the most number of medals by a single team in the history of the Games at the PyeongChang 2018 Winter Olympics. #MondayMotivation#PyeongChang2018#Norway#breakingrecordspic.twitter.com/MSGIV7q1zv — Sahara Group (@iamsaharagroup) February 26, 2018 To put the winter #olympics#medalcount into perspective, #TeamUSA had the most medals in 1932. Whereas, #Norway had the most medals in 1924, 1928, 1936, 1948, 1952, 1968, 2002, and 2018. pic.twitter.com/0KE4urIu1R — David Wargin (@dnwargin) February 25, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira