Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour