Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour