Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 14:00 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi. CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi.
CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira